Þema LungA 2018 er KYN

Við byrjum hátíðina þetta árið á LungA Lab 13.júlí 2018.
Þetta er annað árið þar sem þessi nýji angi hátíðarinnar í bland við ungmennaskiptiverkefnið á sér stað undir nafninu LungA Lab og langar okkur að bjóða almenningi að taka þátt í samtalinu.
Við bjóðum uppá fjölda stórkostlega fyrirlestra og á þann hátt náum við vonandi að opna umræðuna um “kyn” enn frekar.

Þetta árið koma hópar frá Danmörk, England, Svíþjóð og Íslandi.
Við ætlum að ræða um kyn, ekki út frá neinum fyrirfram ákveðnum
skoðunum, heldur út frá öllum þeim mismunandi sjónarhornum sem upp koma
þessa daga. Umræðan er byggð í kringum vinnu í minni hópum, pallborðs
umræðum, mismunandi æfingum og allskonar skemmtilegum innslögum.

Við vonumst til þess að sjá ykkur sem flest á LungA í ár.

Ást!
LungA

This years theme is GENDER!

We´ll start the festival this year with LungA Lab on 13th of July 2018.
This is the second year in which this new piece of the festival LungA Lab in collaboration with the youth exchange program takes place and we would like to invite the public to participate in the conversation with us.
We offer a number of fantastic lectures and hope that that way we open the discussion of “gender” further.

This year we welcome groups from Denmark, Sweden, England and Iceland.
We´ll discuss this years theme “gender” and we will approach it from all sides. Ups
and downs, Gender most definitely affects us all. We
will not put any frames around this, as “gender” is open to the
interpretation of each and every one. There will be work in smaller groups,
panel discussions, exercises, and all input thinkable.

We hope to see all of you at LungA this year.
Love!
LungA

2016

2015

2014

2013

2012